Nikótínisti = Grínisti.

 

Ţegar ljóst varđ ađ Jón Gnarr yrđi borgarstjóri, datt mér helst í hug ađ ţarna vćri eitthvađ grín á ferđinni. En svo reyndist ekki.

Hann hefur vissulega margt til síns ágćtis, en satt best ađ segja er ég nokkuđ viss um ađ hann hefur ekki mikiđ meira vit á málefnum borgarinnar og hvernig á ađ reka hana, frekar en ég.

En hann hefur fólk í kringum sig sem ţekkir hlutina niđur í kjölinn, sem betur fer. Og vafalaust fćr hann góđa reynslu.

En hann er og verđur alltaf grínisti í mínum augum og erfitt ađ taka hann alvarlegan. Mér finnast öll hans svör bera ţess augljós merki ađ hann kann ađ breiđa yfir vanţekkingu sína og svarar aldrei neinu beint.

En ţetta er bara mitt mat og kannski hef ég rangt fyrir mér. En nýjasta innlegg hans sannar svo ekki verđur um villst ađ hann er grínisti og leikari af Guđs náđ.

Ţađ finnst mér vera hans rétti starfsvettvangur. Engu ađ síđur ţá óska ég honum velfarnađar í starfi.


mbl.is Pirringur vegna nikóktínfíknar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Hmmm... Ég er sammála ţér ađ hann er arfaslakur borgarstjóri en ég deili ekki skođunum ţínum á honum sem leikara og skemmtikrafti. Satt ađ segja, og ţađ er mín persónulega skođun, ţá finnst mér mađurinn stórkostlega ofmetinn sem slíkur.

Mér finnst reyndar ađ hanna hafi bara gert eitt og ţađ er ađ fremja prakkarastrik sem Reykvíkingar munu sitja upp međ afleiđingarnar af nćstu 4 árin.... mér fannst samt brandarinn um drekann fyndinn.

Emil Örn Kristjánsson, 31.8.2010 kl. 13:35

2 identicon

Sammála emil, mér finnst hanna birna hafa bara gert eitt og ţađ er prakkarastrik sem jón ţarf ađ leysa á nćstu 4 árum!

Jökull (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 16:33

3 Smámynd: Emil Örn Kristjánsson

Ţú ert alltaf jafn fyndinn, Jökull... alla vega slćrđu Jóni Gnarr viđ, en ţađ ţarf ekki mikiđ til.

Samt ţetta var klaufaleg innsláttarvilla hjá mér og ég á ţ.a.l. skotiđ inni...

Emil Örn Kristjánsson, 31.8.2010 kl. 16:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

TARA

Höfundur

TARA
TARA
Taktu mér eins og ég er eđa horfđu á mig ganga í burtu.
Maí 2019
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband